COMPLETE
- ÁN HAFRAKJARNA
- ORKA Í JAFNVÆGI
- NÁTTÚRULEGT E-VÍTAMÍN
- HÁGÆÐA PRÓTEIN
- LÍFRÆNT SELEN
Bragðmikið, fjölhæft kjarnfóður sem hentar flestum hrossum í venjulegri vinnu.
Complete er samsett úr vandlega völdum hráefnum sem skapar bragðgott fóður. Orku- og próteinmagnið er í góðu jafnvægi og virkar vel með venjulegu gróffóðri. Fóðrið inniheldur enga hafrakjarna og hentar því einnig hrossum sem ofhitna af höfrum. Hins vegar inniheldur fóðrið hafrahýðisbrot – hafraklíð – sem gefur gagnlegar trefjar.