GROWTH
- HÁGÆÐA PRÓTEIN
- AMÍNÓSÝRUR Í JAFNVÆGI
- ORKA SEM BYGGIR Á RÓFUTREFJUM
- LÍFRÆNT SELEN
- LÍTIÐ STERKJUINNIHALD
Kjarnfóður sem veitir auka prótein fyrir hross í vexti og kasti eða hross með lágt próteinmagn í gróffóðri.
Growth inniheldur blöndu af nokkrum mismunandi, próteinríkum hráefnum til að tryggja rétta samsetningu nauðsynlegra amínósýra. Fóðrið hefur einnig lágt hlutfall af sterkju þökk sé rófutrefjum og það notar fitu sem orkugjafa.